Hestur stilltur til vinstri

Með þessari æfingu, að stilla hest, náum við valdi á framhluta hestsins og getum hjálpað honum að finna og halda góðu jafnvægi t.d. ef hann heldur of miklum þunga á öðrum framfætinum.

s2Member®