PANTANIR INNANLANDS
Um netpantanir sóttar á Hvanneyri:
Vörur keyptar í netverslun má nálgast næsta virka dag (utan sérstakra álagsdaga). Til að fá vöru afhenda þarf að afhenda kvittun.
Um netpantanir sem óskast sendar:
Sendingarkostnaður er ekki inni í verði í vefverslun. Sendingarkostnaður vöru sem send er með Póstinum er greiddur við afhendingu. Verðskrá fyrir flutningskostnaði má nálgast á heimasíðu Póstsins HÉR