VIÐAUKI I – A. Básastærðir og rými í stíum (lágmarksmál).

Básar þar sem hross eru bundin: Lengd 165 sm Breidd 110 sm Stíustærð/rýmisþörf í stíu, lágmarksmál á hvert hross. Í stíu má skemmsta hlið ekki vera styttri en 150 sm fyrir hross yngri en fjögurra vetra, en eigi styttri en 180 sm fyrir hross fjögurra vetra og eldri. Stíur skulu ekki vera minni að flatarmáli en hér segir: Hross, fjögurra vetra og eldri 4,0 m² Folöld og tryppi, yngri en fjögurra vetra 3,0 m²