Riðið eftir miðlínu vallarins/skipt eftir miðlínu vallarins

skipt eftir miðlínuriðið eftir miðlínuRiðið er frá miðpunkti skammhliðar gegnum miðpunkt (X) og að miðpunkti hinnar skammhliðarinnar. Að ríða eftir miðlínu þýðir að riðið er áfram upp á sömu hönd en að skipta eftir miðlínu þýðir að skipta á um hönd þegar komið er yfir á hina skammhliðina. Beygjur eru riðnar á sama hátt og þegar riðinn er allur völlurinn.