Refsiákvæði og gildistaka.

14. gr.

Brot á ákvæðum reglugerðar þessarar varða viðurlögum skv. 18. gr. laga nr. 103/2002 um
búfjárhald, með síðari breytingum. Með mál út af brotum skal farið að hætti opinberra mála.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 103/2002 um búfjárhald o.fl.,
lögum nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim og lögum nr. 66/1998 um dýralækna
og heilbrigðisþjónustu við dýr og öðlast þegar gildi. Við gildistöku reglugerðar þessarar
fellur úr gildi reglugerð um sama efni nr. 132/1999.