Birta og lýsing

10. gr.

Á hesthúsum skulu vera gluggar sem tryggja að þar gæti dagsbirtu. Önnur lýsing skal
vera næg svo að ávallt sé hægt að fylgjast með hrossunum. Glugga, ljós og rafmagnsleiðslur
skal verja þannig að ekki valdi slysum.