HVERNIG GET ÉG GREITT?

ÞÚ GETUR GREITT MEÐ MASTERCARD EÐA VISA KORTI GEGN UM VEF KORTA OG ÞÚ GETUR LAGT BEINT INNÁ REIKNING EF ÞÚ KÝST ÞAÐ. 

HVENÆR SÉ ÉG HVAÐA REIKNING ÉG Á AÐ LEGGJA INNÁ?

KLÁRAÐU PÖNTUNARFERLIÐ FYRST. UPPLÝSINGAR UM REIKNINGSNÚMER VERÐUR SENT Í EMAILI EINS FLJÓTT OG HÆGT ER EFTIR AÐ PÖNTUN HEFUR VERIÐ GERÐ.

HVAÐ GERI ÉG EF ÉG FINN EKKI BANKANÚMERIÐ?

EF ÞESSAR UPPLÝSINGAR ERU EKKI AÐGENGILEGAR EFTIR AÐ PÖNTUN ER FRÁGENGIN HAFIÐ SAMBAND Í GEGN UM SÍÐUNA HÉR TIL AÐ FÁ SKILABOÐ MEÐ REIKNINGSNÚMERI

HVENÆR OPNAST ÁSKRIFTIN?

ÁSKRIFT OPNAST ÞEGAR GREIÐSLA HEFUR VERIÐ STAÐFEST.

HVAÐA UPPLÝSINGAR ÞURFA AÐ KOMA FRAM Í BANKAFÆRSLU?

PÖNTUNARNÚMER OG FULLT NAFN SKRÁÐS NOTANDA ÞURFA AÐ KOMA FRAM ÞEGAR GREITT ER SVO HÆGT SÉ AÐ STAÐFESTA OG VIRKJA ÁSKRIFT.

AF HVERJU ERU VERÐ GEFIN UPP ÁN VIRÐISAUKA?

JÁ, VIÐ SKILJUM AÐ ÞAÐ ER ERGILEGT AÐ VERÐ SKULI VERA GEFIN UPP ÁN VIRÐISAUKA EN EVRÓPUREGLUR GERA RÁÐ FYRIR AÐ VIRÐISAUKI SÉ REIKNAÐUR MIÐAÐ VIÐ ÞAÐ LAND SEM NOTANDI BÝR Í.  

HVERNIG SEGI ÉG UPP ÁSKRIFTINNI?

ÞÚ FERÐ INNÁ PROFILE SÍÐUNA ÞÍNA OG  VELUR ÞAR "MY ORDERS". ÞÁ OPNAST SÍÐA SEM SÝNIR ÞÉR ALLAR ÞÍNAR FÆRSLUR. ÞÚ VELUR ÁSKRIFT SEM ER GILD OG KLIKKAR Á HANA, ÞAR GETUR ÞÚ SAGT UPP ÁSKRIFT.

HVAÐ GERIST ÞEGAR ÉG SEGI UPP ÁSKRIFT?

AÐGANGURINN ÞINN HELST OPINN ALLT ÞAÐ TÍMABIL SEM ÞÚ HEFUR GREITT FYRIR. ÞEGAR KEMUR AÐ ÞVÍ AÐ ENDURNÝJA HANN MUN ÞAÐ EKKI GERAST SJÁLFKRAFA EN ÞÚ MUNT GETA KEYPT NÝJAN AÐGANG ÞEGAR ÞÉR HENTAR.