Landsamband Hestamannafélaga
Með góðfúslegu leyfi Landsambands hestamannafélaga verður birt efni sem sambandið gefur út. Tilgangurinn er að gera fróðleik, reglugerðir ofl sýnilegra fyrir hinn almenna hestamann. Allt efni sem hér birtist er einnig útgefið á vef Landsambands hestamannafélaga.