Veldu þann möguleika sem hentar þér best

Undir þessum hlekk finnur þú möguleika sem eru í boði fyrir einstaklinga að skrá sig. Veglegur opnunarafsláttur er í boði út Apríl. 35% afsláttur af 6 mánaða aðgangi og 50% afsláttur af 12 mánaða aðgangi.

Einstaklings áskrift

Þessi möguleiki er valinn ef þú vilt kynna þér hvaða þjónusta er í boði fyrir hestamannafélög

Hestamannafélag

Hér er að finna síðu sem sýnir yfirlit yfir allt efni sem er í námskeiðsformi á vefnum núna í upphafi ef þú vilt sjá hvað er í boði áður en þú ákveður að kaupa aðgang. Hafðu í huga þegar þú skoðar efnið að ekki er í boði að kaupa staka kafla enn sem komið er. Einungis er í boði að kaupa aðgang að öllu efni ýmist til 6 mánaða eða 12 mánaða í senn.

Allir áfangar