Sögusetur Íslenska hestsins
Sögusetrið stendur fyrir fræðslu af ýmsu tagi á heimasíðu setursins en einnig með málþingum, fyrirlestrum, námskeiðum og útgáfustarfsemi. Á síðunni eru neðantaldar fræðigreinar:
Byggðasafn Skagafjarðar
- Gömul reiðver - Á vef Byggðasafns Skagafjarðar er þessi áhugaverðu grein að finna um gömul reiðver.
Timarit.is
- Um tamningu hesta - Grein í Búnaðarritinu frá árinu 1894, 8 árgangi eftir Gunnar Ólafsson.
Icelandic horse history
Frábær síða á facebook með áhugaverðum frásögnum og myndum úr sögu íslenska hestsins. Höfundurinn er Þorgeir Guðlaugsson.
Á ensku
- Savage devices - Grein eftir Henry Flemming
Faculty of Science - University of Copenhagen. (2014, December 15). Reshaping the horse through millennia: Sequencing reveals genes selected by humans in domestication. ScienceDaily. Retrieved April 17, 2017 from www.sciencedaily.com/releases/2014/12/141215154627.htm
Summary:
Whole genome sequencing of modern and ancient horses unveils the genes that have been selected by humans in the process of domestication through the last 5,500 years, but also reveals the cost of this domestication. An international research group reports that a significant part of the genetic variation in modern domesticated horses could be attributed to interbreeding with the descendants of a now extinct population of wild horses. This population was distinct from the only surviving wild horse population.